Áfalla og bráðaremidía Dr. Bach

verð:3.900 kr.


Áfalla og bráðaremidían er sérstök blanda (Rescue Remedy ®) hönnuð af dr Bach.
Hugsuð fyrir þá sem hafa lent áfalli, krísu eða standa frammi fyrir óvæntum erfiðleikum og eru tilbúnir að takast á við ástandið. Færir þægindi, dregur úr sársauka og gefur styrk.
Búin til eftir hárnákvæminni uppskrift um meðhöndlun og samsetningu blómadropa Dr. Bach. Inniheldur blómadropanna Clematis, Star of Bethlehem, Scleranthus, Rock Rose, Impatiens, Crab Apple, Cherry Plum.

Blandan er lífrænt vottuð af Ecocert.

20ml flaska með dropateljara.

Inniheldur: Lífrænt koníak (99,6%) 40% vol, jurtaextrakt 0,4% (1/250) : Clematis vitalba, Ornithogalum umbellatum, Scleranthus annuus, Helianthemum nummularium, Impatiens glandulifera, Malus sylvestris, Prunus.

Notkun: Setjið 4 dropa af elexírnum í glas af vatni og drekkið eins oft og þið þurfið: