Andlits serum f/ pitta/viðkvæma húð

verð:9.500 kr.


"Pitta" er ein af þremur líkams/hugargerðunum í Ayurveda.
Pitta húðin er gjarnan sú viðkvæma sem fær á sig roða og er oft “pirruð”.
Þetta pitta serum er hannað til að róa húðina, minnka roða og vernda hana gegn hörðum umhverfisáhrifum.

Bestu gjafir:

  • Færir djúpan raka án þess að skilja eftir fitu.

  • Dregur úr fínum línum og hrukkum.

  • Róar húð.

  • Græðir húð og dregur úr örum/lýtum.

  • Minnkar roða/kláða vegna þurrks.

  • Ekur teygjanleika.

  • Styrkir húðina.

  • Jafnar áferð húða og færir hennir ljóma.

  • Þéttir húð.

Húðgerð:
Næm og viðkæm húð.

Notkun:

Þvoið andlit og þurrkið létt. Setjið 3 til 6 dropa af serumi á fingurgóma og nuddið á andlit og háls. Strjúkið upp og til hliðar. Vinnur best inn í raka húð. Best er á úða andlitsvatni á húð og bera svo serumið á húðina strax á eftir.

Inniheldur:
(Hemp) Sativa Seed Oil*, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Camellia Sinensis (Camellia) Leaf Oil*, Adansonia Digitata (Baobab) oil*, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Nigella Sativa (Black Cumin) Seed Oil*, Santalum Album (Sandalwood) Oil*, Cymbopogon Martini (Palmarosa) Oil*, Lavandula (Lavender) Spica Oil*, Rosa (Rose) Damascena Flower Oil*, Anthemis Nobilis Flower (Roman Chamomile) Oil*, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Oil*, Jasminum grandiflorum (Jasmine) Oil*, Helichrysum Italicum Oil*, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil*, Tocopherol (vitamin E) non GMO.

*Lífrænt

Umbúðir:
Afar vandað Miron UV varið gler og pípetta

Magn:15ml