Andlits serum f/ vata/þurra húð

verð:8.900 kr.


"Vata" vísar til einnar af þremur líkams/hugargerðunum í Ayurveda. Vata húð er jafnan þurr, köld og á að til að flagna. Hún getur líka verið hrjúf og á það til að mynda fínar línur og hrukkur. Þetta vata serum er hannað til að vernda náttúrulegan raka húðarinnar, næra hana og mynda vörn sem dregur úr skemmdum á húð og dregur úr þurrki.

Bestu gjafir:

  • Verndar/endurnærir/róar þurra húð

  • Þéttir/dregur úr merkjum öldrunar

  • Húð verður sýnir augljós merki þess að hún yngist

  • Mýkir húð

  • Endurbyggir/styrkir húð

  • Eykur teygjanleika

  • Verndar gegn skaðandi umhverfisáhrifum

  • Verndar fyrir skemmdum af völdum ofþornunnar/þurrks

Húðgerð:
Þurr, mjög þurr og eldri húð.

Notkun:
Þvoið andlit og þurrkið létt. Setjið 3 til 6 dropa af serumi á fingurgóma og nuddið á andlit og háls. Strjúkið upp og til hliðar. Vinnur best inn í raka húð. Best er á úða andlitsvatni á húð og bera svo serumið á húðina strax á eftir.

Inniheldur:
Argania spinosa (Argan) Oil*, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Persea Gratissima (Avocado) Oil*, Rosa Canina Fruit (Rosehip) Oil*, Calophyllum inophyllum (Tamanu) seed Oil*, Hippophae Rhamnoides (Sea Buckthorn) Seed Oil*, Pelargonium Graveolens Oil (Geranium rosat)*, Pogostemon Cablin Oil (Patchouli)*, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Peel Oil*, Cinnamomum camphora (Howood) Oil*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil*, Vanilla Planifolia (Vanilla) Oil*, Rosa Damascena Flower Oil (Rose)*, Tocopherol (vitamin E) non GMO.

*Lífrænt
** Villtar jurtir

Umbúðir:
Afar vandað Miron UV varið gler og pípetta

Magn:15ml