Aura kork jóga orkustöðvarmottan

verð:21.500 kr.

Uppselt

Aura kork jógamottan m/ orkustöðvum

Aura kork jógamottan var hönnuð með þægindi í huga.
Þykk og stöðug og styður vel við liði.
Fínlegt og mjúkt yfirboð bitnar ekki á gripi.
Þegar vökvi kemst í snertingu við mottuna eykst gripið enn meira.

Hentar öllum jógastílum.

Auðvelt að þrífa því bakteríur og gerlar loða ekki við mottuna.
Ekkert kemst í snertingu við lokaðan svampbotn mottunnar.
Yoloha Aura dýnan er algerlega laus við PVC, latex og önnur kemísk efni.
Þrátt fyrir gæðin og mýktina vegur dýnan aðeins 1,3 kg.

Efni:
Yfirborð: Hágæða umhvefisvæn korkurinn er stamur og án PVC eða annarra kemískra efna.
Botn: Þægilegur og þykkur lokaður svampur. Laus við PVC, plast og latex.

Miðlungsdempun og 6 mm þykk
Lengd: 182 sm
Breidd 66 sm
Þyngd: 1,3 kg.

Nokkir áhugaverðir punktar:
Framúrskarandi grip hvort sem dýnan er þurr eða blaut.
Óvenju létt miðað við gæði. Aðeins 1,3 kg.
Ekkert mál að ferðast með úr og í jógatíma.
Þægileg dempun. Jafnvægi milli mýktar og stuðnings.
Náttúrlegt korkyfirborðið heldur dýnunni án sýkla, baktería og lyktar.

Vertu góð/ur við líkama þinn.

Þessi motta fær frábæra dóma á YogiApproved.com