Bare Essentials 2 í 1(nu).

verð:3.600 kr.


Bare Essentials er tvennt í einu. Bæði undirlakk og yfirlakk

Þessi fjölnota frábæra vara er fullkomin blanda af undir- og yfirlakki. Hönnuð með oxygenating aðferð Nailberry. Sterkt undirlakk og um leið glansandi og sterkt yfirlakk.

Hleypir í gegn súrefni og raka.
Heldur naglalakkinu lengur á.
Færir góðan gljáa
Verndar gegn upplitun og því að naglalakkið flagni.

L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Þau eru: Formaldehýð Túlín Kemísk kamfóra DPB (skaðleg þalöt) Formaldehýð kvoðu (resin), xylene, ethyl tosylamide, triphenyl phosphate, alkóhóls, parabena, dýraafurða & glútens (sem er ekki sjálfgefið).

Nailberry L’Oxyéne henta því ekki bara flestum heldur öllum. Þar með talið óléttum konum, börnum og líka þorra þeirra sem þjást af allskyns ofnæmum. Þau sameina í senn fegurð og hreinleika og það ekkert gefið eftir þegar kemur að heilsusamlegum snyrtivörum. Neglurnar koma vel nærðar undan Nailberry L’Oxygén.

Notkun: Lakkið eina umferð undir með uppáhalds Nailberry nalgalakkinu þitt. Látið þorna alveg. Lakkið tvær umferðir með naglalakki. Látið þorna. Lakkið að lokum yfir með einni umferð af Bare Essentials til að fá gljáandi og níðsterka áferð.