Clear skin olía

4.500 kr.
verð:3.375 kr.

Uppselt

Mikill fjöldi rannsókna styður að þrjár meginástæður liggi að baki því að húðin sé EKKI heilbrigð. Það eru bólgur, skemmdir af völdum eyðandi sindurefna og léleg melting. Clear skin olia færir okkur góðan grunn af omega 3, 6 og 9 lífsnauðsynlegum fitusýrum, þar af mest af omega 3 sem inniheldur fituleysanleg andoxunarefni, eins og E- vítamín, karótenóíða, plus plöntusteróla og flavónóíða. Samvirku olíurnar í þessari blöndu hafa víðtæk áhrif og hafa mikla virkni þar sem þær ýta undir virkni hverrar annarrar. Vottaðar lífrænar af Soil Association. Þær eru kaldpressaðar og þeim er pakkað í myrkri sem lengir líftíma þeirra. Geymast í kæli í 6 vikur eftir að flaskan hefur verið opnuð. Takið með Clear Skin Complex hykjunum sem ýtir líka undir upptöku olíanna, andoxunarefnanna og samvirkni allra jurtanna.

Leiðbeiningar: Sem fæðubót, takið tvær till þrjár matskeiðar með mat, eða eins og ykkur er ráðlagt skv heilsuráðgjafa eða lækni. Þessa olíu má líka nota í ávaxta eða grænmetis bústa, sem dressingu á salat, í ídýfur og sósur eða til að sáldra yfir grænmeti, pasta, kartöflur… eða bara beint úr skeiðinni.

Um það bil 40 teskeiðar í hverri 200 ml. flösku.


Hver 5 ml teskeið færir:
Lífræn hörfræolía 75%
Lífræn blaðmyntufræ olía 7%
Lífrænt avocado olía 4%
Lífræn graskersolía 3%
Lífræn argan olía 2%
Lífræn hafþyrnisolía 1%
Lífræn granateplafræ olía 1%
Lífræn sólberjafræ olía 0,5%
Lífræn ylliberjafræ olía 0,5%
Færir:
Alfa línólín sýra (omega3) 50%
Línólín sýra (omega 6) 18%
Palmitoleic acid(Omega 7) 0,65%
Oleic acid (Omega 9) 

Blandan er vegan.