Dandelion & Burdock blanda

verð:3.400 kr.


Túnfífill og króklappa eru ekkt tvíeyki og mikið notað um allan heim til að hreinsa lifur og gall.

Leiðbeiningar: Sem fæðubót, eitt til tvö hylki á dag, samkvæmt leiðbeiningum læknis eða annars heilsuráðgjafa. 

Eitt hylki inniheldur.

Inniheldur Þyngd %EC NRV

Túnfífill rót þykkni 4:1

250mg  
Túnfífill rót 50mg  
Króklappa rót 50mg  
Í grunni alfa alfa og aðalbláberja    

Glasið inniheldur 60 hylki