eKO Terra

verð:10.900 kr.


eKO Terra jógadýna

Hönnuð með heilsu okkar og jarðarinnar í huga. eKO Terra jógadýnan er umhverisvæn og gerð úr sama efni og eKO línan frá Manduka.​ Efsti huti úr ofnu basti sem lítur einstaklega fallega út.
Falleg og umhverfisvæn. Unir sér vel heima eða í jógastúdíóinu.

  • 2 kg; 173cm x 61cm x 4mm.
  • Skemmtilega ofin með náttúrulegu basti.
  • Gott náttúrulegt grip, hvort sem dýnan er þurr eða blaut.
  • Ekkert PVC eða annað plast.
  • Gerð 25% úr niðurbrjótanlegri trjágúmmí með kvoðu án eiturefna.
  • 99% án laltex.