ELXÍR fyrir allar húðgerðir

verð:9.800 kr.


Wild Grace ELIXIR er sérlega kraftmikið serum sem hentar öllum húðgerðum. Handunnið lúxus serum með framúrskarandi andoxunarefnum og róandi innihaldsefnum sem virka eins og hunangslögur fyrir húðina. Inniheldur hyalaronic sýru sem færir djúpan raka og verndar gegn skaðlegum umhverfisáhrifum. Líka ríkulegt af co-ensími Q10, olífu sebum, blárri tansy olíu og einstakri jojoba olíu sem er blönduð með rós, morgunfrú sem og lavandin, rót af læknastokkrós og vanillu. Einstakur ilmur gefur þessi serumi enn dýpri næringu.

Hristist fyrir notkun. Gott að nota í kjölfar kristals andlitsúða að morgni og á kvöldin. Setjið 3 til 6 dropa af serumi á fingurgóma og nuddið á andlit og háls. Strjúkið upp og til hliðar. Vinnur best inn í raka húð. Setjið olíu eða krem á húð eftir á, ef þess er þörf.

Inniheldur:
Opuntia Ficus Indica (Prickly Pear) Seed Oil*, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil* (Infused with flowers of Rose*, Calendula*, Lavandin*, Marshmallow roots* & Vanilla pods*), Vaccinium macrocarpon (Cranberry) Seed Oil*, Prunus dulcis (Sweet Almond) Oil*, Persea Americana (Avocado) Oil*, Phyllanthus Emblica (Amalaki or Indian Gooseberry) Oil*, Passiflora edulis (Passion fruit) Seed Oil, Squalane (Olive Squalane), Caprylic Capric Triglycerides and Ubiquinone (CoQ10) and Mixed Tocopherols, Hyaluronic acid, Calophyllum Inophyllum (Tamanu) Oil*, Santalum album (Sandalwood) Oil**, Helichrysum Italicum (Immortelle) Oil*, Tanacetum Annuum (Tansy) Essential Oil*, Boswellia Carterii (Frankincense) Essential Oil*, Citrus Sinensis (Sweet Orange) Oil*, Rosmarinus officinalis (Rosemary) CO2 Leaf Extract.

Þekktir ofnæmisvaldar (úr kjarnaolíum)
Limonene, Farnesol, Linalool, Citronellol, Geraniol.

Kröftugt innihald:
Hyaluronic acid, Co-Q-10 ensím og olífu sebar.