Ester C vítamín. 950 mg. - 30 hylki

verð:2.390 kr.


Afar virk og auð upptakanlegt form af c-vítamíni. Ester-C™ er með hlutlaut pH gildi (sýrustig) sem gerir það þægilegra fyrir maga, einkanlega fyrir þá sem vilja taka inn sterkan skammt.

C vítamín er lífsnauðsynlegt vítamín og hefur víðtæk áhrif á heilsu okkar. Það viðheldur eðlilegri kollagen myndun sem verndar bein, brjósk, húð, tannhold og tennur.

C-vítamín eykur upptöku járns og viðheldur eðlilegri virkni efnaskipta.

C-vítamín viðheldur ónæmiskerfi, t.d. við og eftir miklar líkamsæfingar.

C-vítamín viðheldur eðlilegri líkamsstarfsemi, virkni taugakerfis og verndar frumur líkamans fyrir skemmdum, sem virðist vera helsta ástæða sjúkdóma mannsins.

Leiðbeingar: Sem fæðubót, takið inn 1 til 3 hylki á dag, eða samkvæmt ráðleggingum heilsuráðgjafa. 

Eitt hylki færir:

Innihald þyngd %EC NRV

Ester-c

Færir:

950mg  
Askorbín sýru (c-vítamín) 750mg      
  938
Kalk 85.5mg
  10
Threonic sýra 9.5mg
   
Ester C® is er skrásett vörumerki Zila Nutraceuticals Inc. Framleitt í US, einkaleyfi nr. 4,822,816 og 5,070,085 og samsvarandi fyrir útlönd.