B 12 vítamín blanda - 30 hylki

1.870 kr.
verð:1.496 kr.


Hver B-vítamín blanda frá Virdian geymir alla breidd B vítamínanna með sérstaka áherslu á tiltekið B vítamín. Þessi vítamínblanda inniheldur meira magn methylcobalamin og cyanocobalamin (B12 vítamínunum).

B12 viðheldur eðlilegum homocysteine efnaskiptum líkamans, stuðlar að myndun rauðra blóðkorna, dregur úr þreytu og slappleika og ýtir undir orkubúskap og efnaskipti líkamans. Þannig viðhelst eðlileg líkamastarfsemi og góð virkni taugakerfis.

B12 viðheldur einnig eðlilegri virkni ónæmiskerfisins. Fólínsýra dregur úr þreytu og slappleika, nærir ónæmiskerfið, stuðlar að góðri líkamsstarfsemi og viðheldur homocysteine efnaskiptum, myndun amínósýra, skiptingu frumna og myndum blóðs.

B vítamín blandan (B1, B2, B3, B5, B6 & B12) dregur þannig úr þreytu og slappleika  og viðheldur eðlilegri líkamsstarfsemi, andlegu atgervi, heilbrigðu hormónajafnvægi, sterku ónæmiskerfi, öflugu blóðfæði og taugakerfi en jafnframt eðlilegri húð, slímhúð, sjón og rauðum blóðkornum. “Oxun” af völdum streitu virðist eiga einn stærsta þáttinn í sjúkdómum samtímans.

Hvert hylki inniheldur:

B12 (Cyanocobalamin) 250ug
B12 (methylcobalamin) 250ug
Ríbóflavín  (B2)  20 mg
Þíamín (B1) 20 mg
d-Ca pantothenate (B5) 50 mg
Nicotinamide (B3) 50 mg
Pyridoxine (B6) 20 mg
Choline bitartrate 20 mg
Inositol 20 mg
PABA(para aminobenzoic acid) 20 mg
Bíótín 0,20 mg
Fólínsýra  250ug
Í grunni alfalfa, spírulína og aðalbláberja.
30 hylki

Leiðbeiningar:  Eitt hylki á dag með mat. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.

Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða nastís.

AF HVERJU VIRDIAN?