Hreinsiolía með lækningajurtum

verð:6.500 kr.


Hreinsiolían frá Wild Grace er einstök blanda olía sem bæði hreinsa og næra djúpt. Innihaldið er m.a. lífræn morgunfrú og lífrænar rósir. Girnirleg áferðin kallar á að þú nuddir húðina frá hálsi upp að enni og njótir þess. Hreinsandi “Cleansing” olían virkar líka afar vel til að taka af farða.
Hentar öllum húðtegundum.

Hristist fyrir notkun. Að morgni eða kvöldi, dælið 2 til 4 sinnum og berið á andlit með fingurgómum. Nuddið vel inn í andlit og háls. Þurrkið síðan af með rökum og heitum klút.

Inniheldur:
Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil* (Infused with flowers of Rose* & Calendula* flowers), Prunus armeniaca (Apricot) Plant Oil*, Prunus dulcis (Sweet Almond) Oil*, Pelargonium aspernum (Geranium rosat) Oil*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil**, Citrus Sinensis (Sweet Orange) Oil*, Helichrysum Italicum (Immortelle) Oil*, Cinnamomum Camphora Bark (Ho wood) Oil*, Cananga odorata Flower (Ylang Ylang) Oil*, Cistus ladaniferus (Rock Rose) Oil*, non GMO Tocopherol (Vitamin E).


Þekktir ofnæmisvaldar (blanda kjarnaolía úr náttútulegri uppsprettucomponents of essential oils) / Linalool, Limonene, Citronellol, Geraniol, Citral, Benzyl Benzoate, Farnesol, Benzyl Salicylate.

* Lífrænt
** Villt uppspretta