Bandhani hugleiðsludýna

verð:25.000 kr.


Chattra Bandhani Zabuton hugleiðsludýna.

Blá Bandhani hugleiðsludýna með fíngerðu munstri; doppum og hringjum frá Bandhani sem myndast af orðinu bandhan (sem á Hindu merkir að binda hnút). Bandhani er notað við gerð túrbana, saría, kjóla og pisla í Rajasthan og Gujurat.

Handgert munstrið gefur bláa litnum sérstaka dýpt og glæsileika.

Búðu til þitt eigið hugleiðasluhorn heima hjá þér, eða skiptu út fyrir eitthvað annað í stofunni. Hönnun sem er það glæsileg að hún nýtur sín einstaklega vel í “hygge” horni heimilsins.


Stærð og umhirða:

 • Stærð 71 X 71

 • Hæð 6,35

 • Þyngd 2,2 kg.

 • 100% bómull

 • Áklæði & dúskar eru handunnir á Indlandi

 • Fylltir með bómull ræktaðri í USA

 • Með rennilás

 • Með handfangi

 • Áklæði má þvo í þvottavél, hengið upp til þerris

 • Fyllingu má bara þvo í höndum eða þurrheinsa

 • Fyllt í USA