Ilmvatn fyrir Kapha líkams/hugargerð

verð:7.900 kr.


Ayurvedískt ilmvatn fyrir Kapha líkams/hugargerð

Orkugefandi

Einstök blanda jurta og kjarnaolía sem eru mjög upplífgandi. Inniheldur m.a. kanil, kardimommur og jasmínu.

Beiskur en um leið léttur ilmur.

Kapha líkams/hugargerð er sett saman úr jörð og vatni samkvæmt ayurvedafræðunum. Kapha getur fundið til þyngsla og stífni þegar hún er úr jafnvægi. Hér er því upplífgandi samsetning sem er um leið afar orkugefandi.

Hvernig þú berð þig að:
Berðu á þig þar sem púslinn er hraður. Bakvið eyru, á úlnlið, inn á olnboga, hnésbætur, inn á ökkla, neðst á bak og á hjartasvæði.

Inniheldur: Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil*, Lavandula Spica (Spike lavender) Oil*, Cinnamomum Zeylanicum  (Cinnamon) Leaf Oil*, Elettaria Cardamomum (Cardamom) Seed Oil*, Eugenia Caryophyllus (Clove) Flower Oil*, Jasminum officinale (Jasmine) Flower Oil*, Citrus Aurantium Amara (Bitter Orange) Oil (Neroli)*, Olibanum (frankincense) Oil*, Tocopherol (vitamin E) non GMO.
* Lífrænt
** Villtar jurtir