Ilmvatn fyrir PITTA líkams/hugargerð

verð:7.900 kr.


Ayurvedískt ilmvatn fyrir PITTA líkams/hugargerð

Sefandi og endurnærandi.

Fíngerð blanda af blómum og hreinum kjarnaolíum. Hressandi ilmur af ylang ylang, sandalvið, blágresi og piparmyntu.
Létt, kælandi og blómabland.

Samkvæmt ayurveda fræðinum stendur pitta líkams/hugargerðir fyrir eld og vatn og ef þau frumefni hækka getur þú fundið fyrir reiði, pirringi og óþolinmæli og verður auðveldlega uppstökk/ur. Þess vegna eru um að ræða létta og kælandi blómablöndu til að ná böndum á eldinn í pitta týpunum

Hvernig þú berð þig að:
Berðu á þig þar sem púslinn er hraður. Bakvið eyru, á úlnlið, inn á olnboga, hnésbætur, inn á ökkla, neðst á bak og á hjartasvæði.

Innihald: Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Cymbopogon Martini (Palmarosa)*, Santalum Album (Sandalwood) Oil*, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil*, Cananga Odorata Flower Oil (Ylang Ylang)*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil*, Pelargonium Graveolens Oil (Geranium Rosat)*, Mentha Piperita (Peppermint) Oil*, Tocopherol (vitamin E) non GMO.

* Lífrænt
** Villtar jurtir