Ilmvatn fyrir VATA líkams/hugargerð

verð:7.900 kr.


Ayurvedískt ilmvatn fyrir VATA líkams/hugargerð

Róandi vata ilmvatn

Dásamleg blanda af sætum jarðarilmi vanillu, rós og pachouli. Mjög róandi og sefandi.

Samkvæmt ayruvedafræðunum eru ríkjandi vata persónuleikar þeir sem eru fjótir upp og nota mikið af orku og næstum jafnfljótir að finna til orkuleysis vegna þess að þeir setja alla líkamlega og andlega orku í það sem þau gera. Frumefnin á bak við vata eru loft og eter, sem hegðar sér eins og vindur og er á stöðugri hreyfingu og alltaf kaldur og þurr. Þess vegna þurfa ríkjandi vata týpur á jörð og ró að halda til að ná jafnvægi.

Ath að þetta ilmvatn er án alkahóls. Áferð ilmvatnsins er silkimjúk, olíkennd og töfrandi.

Hvernig þú berð þig að:
Berðu á þig þar sem púslinn er hraður. Bakvið eyru, á úlnlið, inn á olnboga, hnésbætur, inn á ökkla, neðst á bak og á hjartasvæði.

Innihald:Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Pelargonium Graveolens Oil (Geranium rosat)*, Pogostemon Cablin Oil (Patchouli)*, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Peel Oil*, Cinnamomum camphora (Howood) Oil*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil*, Vanilla Planifolia (Vanilla) Oil*, Rosa Damascena
Flower Oil (Rose)*, Tocopherol (vitamin E) non GMO.

* Lífrænt
** Villtar jurtir