Joint Complex 90 hylki

verð:6.500 kr.


Samvirk blanda vel valinna næringarefna sem styðja við heilsu liðanna í líkamanum, í bland við milka breidd jurta.
Inniheldur vegan glúkósamín, eða glúkósamín súlfat 2KCl sem hefur mikið að segja um liðheilsu okkar. Glúkósamín er efni sem byggir upp brjósk og virkar því við slitgigt og brjóskeyðingu. Sýnt hefur verið fram á að þó líkaminn geti framleitt glúkósamín úr blóðsykri dugar það ekki til. Inntaka glúkósamíns örvar myndun brjósks.

C-vítamín er leikur lykihluverk í mörgum þáttum mannlegrar heilsu. C vítamín við heldur heilbrigðri kollagen framleiðslu fyrir bein, brjósk, húð, tannhold og tennur. C-vítamín stuðlar jafnfram að upptöku járns og heilbrigðum efnaskiptum. C vítamín er líka mikivægt ónæmiskerfinu og við erum fljótari að jafna okkur eftir líkamsrækt. C-vítamín er líka gott fyrir geðið og taugakerfið.

Mangan stuðlar að sterkum liðböndum og viðheldur þéttni beina. Saman stuðla C-vítamín og mangan að því að vernda okkur gegn eyðandi sindurefnum úr umhverfinu. En flest bendir til þess að eyðandi sindurefnin hafi mest um mannslega sjúkdóma að segja.

Innheldur einnig túrmerik og boswellia sem eru bólgueyðandi og amínósýrur.

Blanda unnin af vísindateymi Virdian.

Leiðbeiningar. Sem fæðubót, takið inn 1 til 3 hylki á dag eða samkvæmt leiðbeiningum heilsusérfræðings.

 Eitt hylki færir:

Innihald:

Þyngd

%EC NRV

Glúkósamín súlfat 2KCl (vegan)

500mg

 

Boswellia serrata

50mg

 

Ester-C

50mg

49

L-Proline

50mg

 

Túrmerik

25mg

 

Quercetín

25mg

 

Brómelín (1200 gdu/gm)

25mg

 

Engiferrót

25mg

 

Mangan (sítrat)

1mg

50