Kalk, magnesíum og sink.

3.400 kr.
verð:2.720 kr.


Kalk og magnesíum er nauðsynlegt viðhaldi beina og tanna.

C-vítamín viðheldur eðlilegri myndun kollagens, beina, brjósks, húðar og tanna.
Magnesium dregur úr sleni og þreytu, stuðlar að jafnvægi steinefna, taugakerfis og ýtir undir eðlilega virkni vöðva og almenna vellíðan. Viðheldur styrk beina og tanna.
Sink er lífsnauðsynlegt steinefni sem kemur að mörgum líkamlegum þáttum og stuðlar að eðlilegri starfsemi vitsmuna, viðheldur heilbrigðri sjón, frjósemi og æxlun og er gott fyrir hár, húð, neglur, bein og ónæmiskerfi.
Sink stuðlar að eðlilegum efnaskiptum fitusýna og eðlilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefna. 

Blandið saman við vatn eða uppáhaldssafann ykkur.
100 gr í dufti.
Leiðbeiningar: Sem fæðubót, setjið eina teskeið í lítið magn af vatni eða safa, eða samkvæmt ráðleggingum heilsusérfræðings. Best að drekka eftir máltíð.

1 tsk (um það bil 3.5g) færir:

innihald

Þyngd

%EC NRV

Kalk (carbonate, citrate)

400mg

50

Magnesíum (oxide, citrate)

300mg

80

C-vítamín (ascorbic acid)

500mg

625

Sink (sitrate)

10mg

100

Í grunni malik sýru

973mg
 

 

Innihaldið er vegan.
Án allra aukaefna eða nastís.

AF HVERJU VIRDIAN?