Kork jógakubbur, umhverfisvænn

verð:4.500 kr.


Dýpkaðu jógaiðkun þín með jógakubbi úr fyrsta flokks náttúrulegum korki sem unninn er úr sjálfbærrri uppsprettu í Portúgal. Sérstaklega sterkbyggður og stamur og hentar öllum líkamsstöðum. Rúnaðir kantar gera kubbinn ennþá þægilegri og auðveldari að grípa um. Fullkomlega laus við öll eiturefni á borð við latex, PVC og annað. Hannaður með lífstíðarnotkun í huga.

Gagnlegar upplýsingar:
Þyngd 450 gr. | Breidd 23 sm | Hæð 14 sm | Dýpt 9 sm