Kristalsvatnsflaska -INSPIRATION

verð:18.500 kr.


VitaJuwel kristalsvatnsflaska - INSPIRATION / INNBLÁSTUR

Þessi blanda kemur frá Egyptum. Lapis Lazuli var hin andlega blanda forn-Egypta fyrir 6000 árum og er ennþá afar áhrifamikil. Ef þú hefur vilt láta blása þér í brjóst er þessi  blanda fyrir þig.

Í heimi hinna andlegu fræða er sagt að saman stjórni Lapis Lazuli og sítrónu (rutilated) kvars tjáningunni. Þetta er heiðarleikablandan sem lyftir okkur upp úr óttanum og inn í viskuna. Stundum kölluð listamannablandan sem nærir skáldagáfuna.

VitaJuwel kristalsvatnsflöskurnar í Systrasamlaginu eru úr hágæða Bohemian gleri sem er blýlaust og hlaðnar jákvæðum "fair trade" kristöllum sem hefur verið sýnt fram á að geti breytt kranavatni í tært lindarvatn. Líkt og við séum á fjöllum að drekka beint úr tærum læk. En hvað sem því líður eru nýju vantsflöskurnar okkar frábær drykkjaílát og falleg hönnun.

Allar flöskurnar eru þola bæði heitt og kalt vatn. Munum svo að við erum öll uppistöðulón eða 70% vatn. Drekkum bara það besta mögulega.

Í einstaklega fallegum gjafaumbúðum.

Meðhöndlun á Vitajuwel kristalsvatnsflöskunum. Sjá myndband.