Kristalsvatnsflaska - BEAUTY / FEGURÐ

verð:14.500 kr.


VitaJuwel kristalsvatnsflaska - BEAUTY

Beauty inniheldur amethyst, aventurine kvars og rósakvars
Fegurðin kemur úr okkar eigin undirdjúpum. Á því leikur engin vafi. Við þurfum ekki að verða gömul þótt við eldumst. Ferkt unglegt útlit hefur ekkert með aldur að gera. Góður svefn, matur í jafnvægi og hreint og ómengað vatn viðheldur unglegu útliti okkar. Þessi blanda af amthyst, aventurine kvars og rósakvars er fyrir þá sem vilja ljóma frammi fyrir veröldinni. Fjöldi snyrtistofa notast við þessa samsetningu sem hluta af sínum fegrunarmeðulum því hún virkar.

VitaJuwel kristalsvatnsflöskurnar í Systrasamlaginu eru úr hágæða Bohemian gleri sem er blýlaust og hlaðnar jákvæðum "fair trade" kristöllum sem hefur verið sýnt fram á að geti breytt kranavatni í tært lindarvatn. Líkt og við séum á fjöllum að drekka beint úr tærum læk. En hvað sem því líður eru nýju vantsflöskurnar okkar frábær drykkjaílát og falleg hönnun.

Allar flöskurnar eru þola bæði heitt og kalt vatn. Munum svo að við erum öll uppistöðulón eða 70% vatn. Drekkum bara það besta mögulega.

Í einstaklega fallegum gjafaumbúðum.

Meðhöndlun á Vitajuwel kristalsvatnsflöskunum. Sjá myndband.