30 daga sykurhreinsun - Króm & kanill

verð:6.500 kr.


Það er vísindalega sannað að króm er það steinefni sem temur blóðsykurinn og kemur honum í jafnvægi. Kanill, eða sæti viðurinn, á sér langa sögu í matargerð en í dag renna bæði löng reynsla og vísindin stoðum undir það að kanill slær á sykurlöngun. Alfa-línólín sýra umtalsverð áhrif á  insúlínnæmi, auk þess sem hún er afar andoxunrrík.

Hvert hylki inniheldur:
Króm í formi picolinate 500 mg.
Ceylon kanilextrakt 200 mg (sem samsvarar 1600 mg af hreinum kanil).
Afla línólín sýra 150 mg.
Vegan hylki 100 mg.
60 hylki.

Leiðbeiningar: Mælt er með einu hylki 2 x á dag með mat.

Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða nastís.

 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ AÐ SKOÐA VIRDIAN BETUR.

ÍTARLEGAR UPPLÝSINGAR UM SYKURHREINSUNINA.

Vítamín & bætiefni

Eftir miklar vangaveltur ákváðum við systur að veðja á Viridian vítamín- og bætiefnalínuna. Það kemur aðallega til að því hversu vel sú lína er hugsuð og vönduð. Og líka vegna þess að flest þau efni sem hún inniheldur, eru ræktuð og unnið í landinu þar sem hún er framleidd, þ.e. í Bretlandi. Viridian er að miklu leyti úr vottuðu lífrænum jurtum og inniheldur engin fylliefni. 

Lesa meira

Möntru Armbönd

Möntru Armböndin eru einföld og elegant armbönd með fínlegu yfirbragði. En um leið djúpum undirtón í gefandi orðum og setningum sem minna á það besta sem lífið hefur fram að færa. Fallegt skart. Hvetjandi áminning. Veita sannarlega innblástur, næra, gefa, skreyta og fegra.

Lesa meira

 

Dr. Bach ilmvötn

Ilmvatn á sannarlega að vera gefandi í öllum skilningi, þótt því fari víðsfjarri í mörgum tilfellum. Nú má í fyrsta sinn hér á landi og í Systrasamlaginu EKTA ilmvatn unnið samkvæmt strangri franskri ilmvatnshefð með lífrænum innihaldsefnum, ilmvötn sem eru líka án eiturs og aukefna. Þau hafa nú þegar slegið í gegn í Systrasamlaginu. 

Lesa meira