Kúrkúmín verðlauna heilsudrykkur

4.500 kr.
verð:3.825 kr.


Lífrænn kúrkúmín latte er nútímaútgáfa af hefðbundum túrmerik latte sem er líka þekktur sem “Gullna mjólkin” eða “Haldi Ka Doodh”.  Gullna mjólkin á rætur í suðaustur Asíu þar sem túrmerikrót með öðrum lækningajurtum var blandað út í heita mjólk. Kúrkúmín latteinn frá Virdian inniheldur þykkni af túrmeikrót með meira magni af virka efninu í túrmerkinu, sem er þekkt undir nafninu kúrkúmín.
Blandan er í senn lífræn og vegan.

Notkun: Hrærið ½ tsk (1gr) í heita mjólk eða jurtamjólk.

Hver skammtur inniheldur:
Lífræn túrmerikrót, heil 485 mg
Lífrænt túrmerik (Curcuma longa), þykkni af rót sem gefur 85% kúrkúmínóða (170mg) (sem kúrkúmín 70-80%, Demethoxycurcumin 15-25%, Bisdemethoxycurcumin 2.5 - 6.5%) 200 mg
Lífrænn engifer (Zingiber offinale), rót 175 mg
Lífænt chili (Capsicum annum), ávöxturinn 35 mg
Lífrænar grænar kardimommur (Elettaria cardamomum), fræ 35 mg
Lífrænn Ceylon kanill (Cinnamomum zeylanicum), börkur 35 mg
Lífræn vanilla (vanilla plantifolia), baun 45 mg.
30 skammtar.

Kúrkúmín latteinn frá Virdian hlaut hinn virtu Natural & Organic Award sem besti heilsudrykkur ársins í Evrópu í mars síðastliðnum.

Innihaldið er vegan.
Án allra aukaefna eða nastís.