Lífræn Black seed olía

verð:6.300 kr.


VARA ER VÆNTANLEG
Í meira í 2000 ár hafa fræin af af Ranunculuacease (buttercup) jurta fjölskyldunni verið mikið notið í mörgum menningarheimum. Egyptar þekktu hana sérlega vel og notuðu svörtu fræin mikið og litu á sem sitt töfralyf. Því er haldið fram að Tutankamun hafi alltaf haft flösku af Black seed olíu meðferðis í grafhvelfingarnar en sú olía hefur án alls vafa verið lífræn.

Nigella sativa á uppruna sinn í Vestur- Asíu. Jurtin verður allt að 40 til 50 sentimetra há og blómstrar hvítum blómum. Í dag er  þessi planta mest ræktuð á Austur Indlandi en þó er sú egypska alltaf í mestum metum.

Vitanlega er Black Seed olían frá Virdian af mestu gæðum. Hún er unnin úr lífænum egypskum fræjum, kaldpressuð og tappað á í hunagslitaðar flöskur undir ntítrógen þrýstingi svo hvorki loft né ljós komist að framleiðslunni.

Olían er lífrænt vottuð af Soil Association og það er sannarlega þannig að lífræn ræktun er miklu betri fyrir mann og jörð. Lífrænir staðlar sem þessir tryggja að olían er laus við kemísk efni og ekki úðuð með skordýraeitri.
Lífræn ræktun vinnur með jörðinni, ekki gegn henni.

Öll lífræna ræktunin fyrir Virdian á Nigella sativa fer fram í Egyptalandi sem tryggir bestu gæðin.

Nigella sativa er framandi viðbót við frábæra breidd magnarða olía hjá Virdian. Líka stundum þekkt sem Blessed Seed en þau eru geysivinsæl í Miðausturlöndum og Austurlöndum fjær.

Bragðið er einstakt og því auðvelt að taka olíuna inn. Líka frábær út á salat en líka gjarnan notuð til að nudda höfuð og bringu.

Virdian tryggir gæðin alla leið og því má vel gera ráð fyrir að þessi olía frá Virdian sé besta sinnar tegundar í heiminum í dag.

Lífræna Black Seed olían frá Virdian er hluti meira 200 vítamína, bætiefna, drykkja og fegrunarvara sem hafa fengið verðlaun fyrir einstök gæði.

Sérfræðingarteymi Virdian er ákaflega vel mannað. Vísindamenn og hugsuðir í hverju horni. Þau ákvaðu að veðja á Black Seed olíuna (Nigella sativa) sem vöru ársins 2019.

Leiðbeiningar:  Sem fæðubót takið 1 tsk á dag eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars heilsuséfræðings. Þessi bragðgóða og einstaklega næringarríka olía líka góð í þeytinga, á grænmeti í salöt, pasta, hrísgrjón, kartöflur ofl. Einnig mönguð nuddolía og mikið notuð, sérstaklega á höfuð og bringu.

Hver 5ml tsk færir:

Innihald þyngd %EC NRV
Lífrænt black seed olía úr Nigella Sativa 100%  
Færir:    
Linoleic acid (Omega 6) 2540mg  
Oleic acid (Omega 9) 1040mg