Lífræn gullin hörfræolía

verð:2.600 kr.

Uppselt

Hörfræ olían frá Virdian er lífrænt vottuð af Soil Association. Eingöngu er notast kaldpressuð hörfræ. Engu öðru er bætt við þessa vöru.

Rík af omega 3 fitusýrum frá náttúrunnar hendi og fullkomin vegan uppspretta fyrir þessa lífsnauðsynlegu olíu.

Leiðbeiningar: Sem fæðubót, takið inn tvær til þrjár teskeiðar á dag með mat. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings. Líka frábær á ávexti og grænmeti, í þeytinga, salatdressingar, ídýfur, súpur, yfir grænmeti, pasta, hrísgrjón, kartöflur ofl. Eða bara takið inn.

Hver 5 ml teskeið gefur um það mil:
Lífræn gullin höfræolía 100%
Alfa línílín sýra (omega 3) 2450 mg
Línólín sýra (omega 6) 750 mg
Oleic sýra (omega 9) 770 mg

Innihaldið er vegan.
Án allra aukaefna eða nastís.