LÍFRÆN HÖRSJÖL / TEPPI BySirrý

19.500 kr.
verð:13.650 kr.


Líræn hörsjöl BySirrý. Einstaklega falleg. AÐEINS 2 TIL.

Síðustu 2 sjölin eru 163 x 163 eru á 30% afslætti í Systrasamlaginu.

Annað er ljósblátt og brúnt (eins og Systrasamlagslitirnir). Fallegt sjal og undursamlegt í jóga.

Hitt er dökkblátt og grátt. Fallegt sjal/teppi og líka dásamlegt í jóga (það er á myndinni).

Verð nú 13.650 (áður 19.500).

Sirrý Örvars er einn af okkar allra fremstu textílhönnuðum. Þar sem hún bjó í Belgíu og hefur ekið um sveitir Belgíu og Frakklands undanfarin ár kviknaði hugmyndin að HÚN BySirrý hörlínunni. Það var svo á ferðalagi hennar um Litháen sem Sirrý komst í kynni við magnað fyrirtæki sem vinnur með allan Mið-Evrópska hörinn, allt frá hrávinnslu að spuna og frá vefnaði að saumaskap. Heillandi ferlið og gæðin gerðu það að verkum að fyrstu vörur bySirrý urðu að veruleika. Vistæn rætkun og umhverfisvæn framleiðsla eru mjög mikilvægir þættir í hugmyndinni að baki fatnaði hennar, ásamt þægilegum sniðum og líflegum litum og munstrum sem hefur gert bySirrý línuna vinsæla meðal viðskiptavina Systrasamlagsins undanfarin ár.