Lífrænn ALOE andlitsmaski

verð:1.350 kr.


Lífrænn ALOE andlitsmaski, 25ml. Vegan.

Einstök blanda þykknis úr lífrænum aloe vera laufum, lífrænu rósmaríni og lífrænu kamillublómi sem eundurnýjar húðina nær samstundis.

Frábær fyrir alla allstaðar og á hvaða aldri sem er.  Kælir niður heita húð, dregur úr bólum, eykur teygjaleika húðar og færir líf í húðina.

Notkun:
Þvoðu andlit og gott er að nota andlitsúða.

Taktu maskann (grímuna) úr pakkanum og leggðu yfir andlitið. Forðastu að leggja á augu og varir (sem er auðvelt).

Hafðu maskann á þér í 10 til 20 mínútur. Fjarlægðu varlega að og leyfðu því sem eftir situr að fara inn í húðina.

Góð hugmynd: Ef þú ert í sól eða hita geymdu maskann í kæli og settu svo á þig.

Aloe andlitsmaskinn er bestur fyrir:

Bólur, fínar línur, pirraða húð, líflausa húð og sólbruna.

Niðurstaða:

Vökvinn fer djúpt inni húðina, fjarlægir óhreinindi og um leið eykur teygjanleika. Gott að gera regulega í nokkrar vikur og húð þín verður einfaldlega frábær.

ATH EF ÞÚ VERSLAR 3 MASKA (SAMA AF HVAÐA TEGUND) SENDUM VIÐ ÞÉR 1 FRÍAN AÐ AUKI.

Inniheldur:
Aqua, *Aloe Barbadensis Leaf Extract, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Paeonia Suffruticosa Root Extract, **Glycerin, Xanthan Gum, Propanediol, Limonene, *Citrus Aurantium Bergamia Fruit Oil, *Citrus Limon Peel Oil, *Rosmarinus Officinalis Extract, *Pelargonium Graveolens Oil, Angelica

Gigas Extract, Hordeum Vulgare Seed Extract, Linalool, Lycium Chinense Fruit Extract, *Chamomilla Recutita Flower Water, *Rose Extract, Citronellol, *Lavandula Angustifolia Oil, Geraniol, Lilium Tigrinum Extract, Pulsatilla Koreana Extract, Usnea Barbata Extract, Zanthoxylum Piperitum Fruit Extract, Citral

* : Lífrænt innihald / ** : Made using organic ingredients,  100% natural origin of total (by COSMOS-standard)