Lífrænn furubörkur og villt ber - drykkur

verð:6.900 kr.


Börkur af norrænum furutrjám og skógarber er fersk nálgun í kraftmiklum nútímabúning á þekktri á skandinavískri hefð.

Lífræn og villt lingonber og aðalbláber sem blandað er saman við proanthocyanidin-ríkan furubörk og villt aðalbláberjaextrakt. Uppskeran er sjálfbær og vottuð í skógum Lapplands.
Hárfín og afar bragðgóð blanda sem er sneisafull af næringu.
Lífrænt vottað af Soil Association.

Notkun: Hrærið 1 tsk (1.5 g) í vatn, safa eða jurtamjólk.

Ein teskeið (1.5 g) færir:
Lífrænt aðalbláberja- (Vaccinium Myrtillus) duft  600 mg
Lífrænt Lingonberja- (Vaccinium Vitis-idaea duft 600 mg
Lífrænt aðalbláberja- (Vaccinium Myrtillus) kraftur 225 mg
Lífrænn furubarkar -(Pinus Sylvertris) kraftur 75 mg
(færir 50% Proanthocyanidins (OPCs)

Innihaldið er vegan.
Án allra aukaefna eða nastís.

 

Vítamín & bætiefni

Eftir miklar vangaveltur ákváðum við systur að veðja á Viridian vítamín- og bætiefnalínuna. Það kemur aðallega til að því hversu vel sú lína er hugsuð og vönduð. Og líka vegna þess að flest þau efni sem hún inniheldur, eru ræktuð og unnið í landinu þar sem hún er framleidd, þ.e. í Bretlandi. Viridian er að miklu leyti úr vottuðu lífrænum jurtum og inniheldur engin fylliefni. 

Lesa meira

Möntru Armbönd

Möntru Armböndin eru einföld og elegant armbönd með fínlegu yfirbragði. En um leið djúpum undirtón í gefandi orðum og setningum sem minna á það besta sem lífið hefur fram að færa. Fallegt skart. Hvetjandi áminning. Veita sannarlega innblástur, næra, gefa, skreyta og fegra.

Lesa meira

 

Dr. Bach ilmvötn

Ilmvatn á sannarlega að vera gefandi í öllum skilningi, þótt því fari víðsfjarri í mörgum tilfellum. Nú má í fyrsta sinn hér á landi og í Systrasamlaginu EKTA ilmvatn unnið samkvæmt strangri franskri ilmvatnshefð með lífrænum innihaldsefnum, ilmvötn sem eru líka án eiturs og aukefna. Þau hafa nú þegar slegið í gegn í Systrasamlaginu. 

Lesa meira