Lífrænn RICE BRAN andlitsmaski

verð:1.350 kr.


Lífrænn RICE BRAN/ hrísgrjónaklíð andlitsmaski, 25 ml. Vegan.

Magnað saman; lífrænt þykkni af hrísgrjónaklíði, lífrænt kamillu blómavatn og lífrænt rósa þykkni.

Þykkni af hrísgrjónaklíði er mjög ríkt af E vítamíni og fitusýrum, sem færir raka og viðheldur honum. Kamillublóm róar viðkvæma og þurra húð. Lífrænt rósaþykkni er náttúrulega samandragandi, lokar svitaholum,  endurnýjar næringuna í húðinni og færir ljóma.

Notkun:

Þvoðu andlit og gott er að nota andlitsúða.

Taktu maskann (grímuna) úr pakkanum og leggðu yfir andlitið. Forðastu að leggja á augu og varir (sem er auðvelt).

Hafðu maskann á þér í 10 til 20 mínútur. Fjarlægðu varlega að og leyfðu því sem eftir situr að fara inn í húðina.

Góð hugmynd: Ef þú ert í sól eða hita geymdu maskann í kæli og settu svo á þig.

ATH EF ÞÚ VERSLAR 3 MASKA (SAMA AF HVAÐA TEGUND) SENDUM VIÐ ÞÉR 1 FRÍAN AÐ AUKI.

Rice bran andlitsmaskinn hjálpar mest þegar um er að ræða:

Hrukkur og fínar línur

Viðvæma húð.

Stressaða húð.

Þurra húð.

Niðurstaða:

Innihaldið í þessum maska gefur mikinn raka, fer djúpt inn í húðina og eykur þannig teygjanleika húðar. Gott að nota reglulega í nokkrar vikur og útkoman verður færri fínar línur og hrukkur. Frábær gegn umhverfisáhrifum eins og mengun og veðri.

Innihald: 

 Aqua, *Chamomilla Recutita Flower Water, *Rose Extract, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Paeonia Suffruticosa Root Extract, *Oryza Sativa Bran Extract, Pulsatilla Koreana Extract, Usnea Barbata Extract, Zanthoxylum Piperitum Fruit Extract, Xanthan Gum, Propanediol, Limonene, *Citrus Reticulata Peel Oil, Lithospermum Officinale Root Extract, *Citrus Limon Peel Oil, *Citrus Paradisi Peel Oil, Lonicera Japonica Flower Extract, Malt Extract, Panax Ginseng Root Extract, *Lavandula Angustifolia Oil, *Anthemis Nobilis Flower Oil, Linaloo

l* : Lífrænt innihald / 100% natural origin of total (by COSMOS-standard)