Líkamsolía fyrir feita húð/kapha

verð:7.500 kr.


KAFA OLÍA - ENDURNÆRANDI
Einstaklega endurnærandi. Ayurveda blanda jurta og olía.
Hönnuð fyrir þreytta og feita/óhreina húð.

Bestu gjafir:

  • Þéttir og byggir upp húð.

  • Dregur úr appelsínuhúð.

  • Dregur úr þrota.

  • Jafnar lögun húðar.

  • Húð verður stinnari.

Notkun:

Berið á líkama fyrir eða eftir sturtu. Ef þú berð á þig fyrir sturtu leyfðu olíunni að frásogast í 5 til 20 mínútur áður en þú þværð þér. Ef þú notar olíuna eftir sturtu, berðu á raka húðina og leyfðu loftinu að þurrka líkamann. Notið langar og ákveðnar strokur og hringlaga strokur um liði, brjóstkassa og magasvæði.

  • Notist aðeins útvortis.

Innihald:
Carthamus Tinctorius (Safflower) Seed Oil*, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil*, Cucurbita pepo L (Pumpkin) Seed Oil*, Camellia Sinensis (Camellia) Leaf Oil*, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Oil*, Nigella Sativa (Black Cumin) Seed Oil*, Piceamariana (Black Spruce) Oil*, Citrus Medica Limonum (Lemon) Peel Oil*, Citrus Grandis (Grapefruit) Peel Oil*, Abies balsamea (Balsam Fir) Oil*, Rosmarinus officinalis camphoriferum (Rosemary) Oil*, Cupressus sempervirens (Cypress) Oil*, Myristica fragrans (Nutmeg) Oil*, Piper nigrum (Pepper) Oil*, Tocopherol (vitamin E) non GMO.

* Lífrænt
** Villtar jurtir
Umbúðir: Framúrskandi Miron (dökk fjóliblátt) glerflaska með dælu og skammtara.
Magn: 100 ml.