Native kork jógamotta

verð:22.800 kr.


Native kork jógamottan

Fullkomin blanda 2ja endurnýttra og áfram nýtanlegra efna sem eru korkur og gúmmí. Niðurstaðan er mögnuð jógamotta með góðu gripi og einstakri endingu.Hentar öllum jógastílum og er afar vinsæl.

Yfirborð: 1, 5 mm þykk blanda af korki og endurunnu gúmmí.
Botn: 3,5 mm þykkur umhverfisvottaður svampur sem lyktar ekki og er án PVC, plast og annarra kemískra efna.
Meðalstíf og 5 mm þykk
Lengd: 182 sm
Breidd: 66 sm
Þyngd: 1,8 kg.

Færir: Frábæran stöðugleika, sérstaklega ef smá blaut. Engin þörf fyrir handklæði.

Hægt að nota strax.

Stíft yfirborð. Mjúkur botn. Óviðjafnanleg þægindi og stöðugleiki.

Án PVC og kemískra efna. Engin óþægileg lykt.
Einstakur korkur og gúmmí.

Auðvelt að halda hreinni. Lokað yfirborð. Dregur ekki í sig óhreinindi.

Heldur sig á gólfinu og þér á mottunni.
Létt og þægileg. Aðeins 1,8 kg.

Meðhöndlun: Nóg að þrífa einu sinni í viku miðað við venjulega iðkun. Ef þið notið í hot jóga, strjúkið af eftir notkun til að koma í veg fyrir að líkamsfita safnist ofan á. Gott að nota Detox hreinsiúða öðru hverju. Leyfið að þorna áður en þið rúllið henni létt upp.

Grip ráð: Korkur hefur náttúrulegt grip þegar hann blotnar. Gott að úða smá vatni á fyrir iðkun ef þú vilt sérstaklega gott grip.

Gerðu hana að þinni bestu vinkonu / vini.