Not alone

verð:6.500 kr.


Not alone möntru armband

Þegar þér líður eins og þú sért ein/n
minntu þig á að þú ert það alls ekki.
Ekkert varir að eilífu og allt gengur hjá.
Þú ert mikils virði og ert elskuð/aður.
Vertu hugrökk/rakkur segðu þar sem þér býr í brjósti.
Þú ert ekki ein/n.
Ekki gefast upp, því allt verður betra.
Hugsaðu jákvætt og dveldu í möguleikunum.
Sjáðu hið góða, ekki missa vonina.
Því vonin skrifar sína eigin sögu.

 

MÖNTRU ARMBÖNDIN eru einföld og elegant armbönd með fínlegu yfirbragði. En um leið djúpum undirtón í gefandi orðum og setningum sem minna á það besta sem lífið hefur fram að færa. Fallegt skart. Hvetjandi áminning. Veita sannarlega innblástur, næra, gefa, skreyta og fegra. 

Innihalda
MÖNTRU ARMBÖNDIN eru laus við ofnæmisvalda og innihalda ekki nikkel eða blý. Gylltu Möntru Armböndin sem og þau úr rósagulli eru úr sama efni og silfurarmböndin en með 18 karata sterkri gullhúð, sem hvorki fellur á né missir gljáa og endist vel. MÖNTRU ARMBÖNDIN má móta og aðlaga úlnlið hvers og eins. Hönnuð af ást & umhyggju ungra hönnuða í LA.

Meðhöndlun
Strjúkið af með mjúkum klút. Forðist mikla snertingu við sterk hreinsiefni, hvíttunarefni og kemísk ilmvötn. Gott að geyma í skartgripakassa eða í mjúkum klút. Við mælum með að þið farið hvorki með þau í bað, sund, heita potta eða gufubað.

Fleiri tegundir möntru armbanda fást í Systrasamlaginu.