Kansa - nuddskál

verð:4.500 kr.


Nuddskál / Kansa Bowl.

Lítil handunnin skál úr bronsi sem eru notið til að nudda fætur í Abhyganga meðferðum (þekkt aðferð í Ayurveda fræðnum, þeim indversku). Frískar og endurnærir þreytta fætur.

Skálin eru notuð til að nudda eigin iljar upp úr olíu með hringlaga hreyfingum sem er einstaklega notalegt. Kemur blóðrásinni af stað, hitar fætur og hreinsar burt óhreinindi.