Olía sem róar og endurnærir

1.950 kr.
verð:975 kr.


Pitta olían er áhrifarík en mild olía sem inniheldur sérvaldar jurtir sem endurnæra og koma jafnvægi á pitta hugar- líkamsgerð (eld og vatn)

Unnin úr hreinni kaldpressaðri sesamolíu sem gjarnan er notuð í Ayurveda nuddi, þar með talið í Shirodhara.

Hentar sérstaklega þeim sem eru með sterka Pitta doshu. Berið á allan líkamann eða hluta hans.
Róar huga, líkama og sál og er almennt góð fyrir þá sem eru með viðkvæma húð og eru gjarnir á að fá ofnæmi eða útbrot.

Inniheldur: Emblica Officinalis (Indischche Stachelbeere), Asparagus Racemosus (Spargel), Aloe Vera (Aloe), Malva Sylvestris (Wilde Malve), Viola Tricolor (Wildes Stiefmütterchen), Rubia Cordifolia (Indischer Krapp), Glycyrrhiza Glabra (Lakritz) and Sesamum Indicum 
 

100 ml.