She believed she could so she did - möntruhringur

verð:6.500 kr.

Uppselt

She Believd She Could So She Did -möntruhringur/hálsmen. Glans.

Leyfðu þessum orðum að vera stoð í lífi þínu og minna þig á að þú hefur styrkinn til að takast á við hvað sem er. Það er ekkert sem stöðvar þig ef þú setur hug og hjarta í málin. Trúðu alltaf á að þú getir þegar þú vilt.  

Silfurlitaður hringur með keðju.
Ryðfrítt stál án allra ofnæmisvalda.
Notaðu sem hring eða hálsmen.

Í einstaklega fallegum gjafaumbúðum.

 

Stærð 8 (57mm)

Verð: 6500 kr.