Sítrónu lífræn ilmkjarnaolía

verð:2.800 kr.


Sítrónu ilmkjarnaolía

Sítrónu kjarnaolía er hreinsandi og lyftir andanum.

Elixirs & Co nota aðeins framúrskandi aðferðir við framleiðslu snyrtivara og ilma og bjóða einöngu úrvals ilmkjarnaolíur sem 100% hreinar og náttúrulegar og úr villtum jurtum. Lífrænt vottaðar.

10 ml glerflaska.
 

Notkun:

Andaðu að þér: Nokkrum sinnum á dag í 3 til 5 mínútur eða eftir þörfum.

Úðun: Blandið nokkrum dropum saman við vatn og úðið þar sem við á, t.d. til að hreinsa jógadýnur, hendur ofl.

Útvortis
Nudd: Blandið nokkrum dropum saman við hreina lífræna olíu (má vera 5% magn)
Í bað: Setjið 5 dropa í lokið og látið heitt baðvatnið renna í tappann.

Til inntöku: Aðeins má taka 1 dropa á dag ef blandað er saman við smjör, kókósolíu, ólífuolíu eða aðra matarolíu.