SPF - vörn fyrir húðina

verð:3.500 kr.


Þessi bætiefnablanda er sérstaklega hönnuð til að taka inn fyrir sumarmánuðina, eða þegar þú ert í mikillu sól hvenær sem er árs. Viðheldur heilbrigðri húð.

Verndar húðina

30 hylki

Leiðbeiningar: Sem bætiefni takið inn 1 til 2 á dag með mat, eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars heilsusérfræðings.

Eitt hylki inniheldur:

Innihald: þyngd %EC NRV
Astaxanthin 2mg  
Superoxide Dismutase 125mg  
Náttúrulegt beta-karótín/karotenóðar blanda (D.Salina) providing:Beta karótín 5mg/Cryptoxanthin 39ug/Alpha karótín 158ug/Zeaxanthin 32ug/Lútein 25ug 5mg  
Vínsteinsþykkni (95% OPC) 50mg  
Í grunni alfalfa, spirulina og aðalbláberja