Thyroid Complex -- fyrir vanvirkan skjaldkirtil

4.800 kr.
verð:3.600 kr.


Thyroid Complex (blanda fyrir vanvirkan skjaldkirtil) með joði og seleni, B1, B2 og B3 sem öll vinna saman að því að draga úr þreytu og sleni. Samvirkni þessarar blöndu myndar ennþá sterkari heildarútkomu með olífulaufum.

Leiðbeiningar: Takið inn eitt hylki á dag. Eða samkvæmt ráðleggingum heilsusérfræðings.

Eitt hylki inniheldur:
Joð (sem kalium joð)   200ug
Selen (sem selenomethioine) 200 ug
A-vítmaín (blanda af beta karótíni/karótínóðum og retínóli acetate) 1500ug
Zink (sítrat)    15 mg
B3 (sem nicotinamide) 20 mg
B2 (sem þíamín HCI) 20 mg
B2 (sem riboflavin) 20 mg
Olífulauf (olea europea) kraftur
(samsvarar 3000 mg af þurrrkuðum laufum sem færi 50 mg af oleuropein) 278 mg.

Í grunni alfa alfa, spirulina og aðalbláberja.

Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða nastís.