Trace minerals blanda

1.700 kr.
verð:1.360 kr.


Snefilefni eru lífsnauðsynleg mörgum ferlum líkamans. Lélegri jarðvegur og meira streita getur haft í för með sér að fólk neytir ekki nægra snefilefna dagsdaglega.

Magnan viðheldur eðlilegri myndun bandvefjar og beina og ver frumur fyrir oxunarálagi sem virðist vera helsta vörn mannsins við mörgum sjúkdómum.

Selen viðheldur heilbrigði hárs og nagla og styður við ónæmiskerfið, heilbrigði skjaldkirtils og ver frumur líkamans fyrir oxunarálagi. Selen stuðlar að eðlilegri sæðismyndun.

Kopar stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnasamskiptum, stuðlar að viðhaldi bandvefja, eðlilegri starfsemi taugakerfis og viðheldur litarefnum í hári og húð. Kopar ver frumur fyrir oxunarálagi.

Króm ýtir undir eðlileg efnaskiptum orkugefandi næringarefna (e. Macronutrient) og viðheldur eðlilegu magni glúkósamíns í blóði.

Leiðbeiningar: Sem fæðubót, takið eitt til þrjú hylki með mat eða samkvæmt ráðleggingum heilsusérfræðings.

Eitt hylki færir:

 
Innihald

þyngd

%EC NRV

Mangan (bisglycinate)

15mg

750

Selen (L-selenomethionine)

200ug

363

Boron (sodium borate)

1mg

 

Kopar (citrate)

1mg

100

Króm (picolinate)

200ug

500

Molybdenum (ammonium molybdate)

200ug

400

Í grunni alfalfa, spirulina og aðalbláberja

 

 

I

nnihaldið er vegan.
Án allra aukaefna eða nastís.

AF HVERJU VIRDIAN?