Travel Biotic með í ferðalagið

verð:4.900 kr.


Þessi ferðablanda inniheldur einstaka samsetningu góðra baktería (góðgerla). Að baki Saccharomyces boulardii eru vel ígrundaðar rannsókir. Saccharomyces boulardii eru bæði hitaþolnar og þurfa ekki að vera kæli því frábært  að ferðast með á milli landa og /eða hafa með í vinnunni.
Saccharomyces boulardii einn af þessu stóru góðgerlum sem reyndist mikil gæfa að finna fyrir 30 árum. Þessi hópur vinnur afar vel gegn niðurgangi, sýkingum og parasítum með því að hamla fjölgun slæmra baktería og ekki síður, ýta undir þær góðu. Hann dregur úr bólgum. Það sem er þó ekki síður áhugavert er S. boulardii eflir ónæmiskerfið og vinnur gegn streitu.

Leiðbeiningar: Sem fæðubót 1 hylki á dag í fimm daga áður en farið er í ferðalag og haldið áfram meðan á ferðlaginu stendur. Almennt er mælt  2 hylkjum á dag með mat. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.

Hvert hylki inniheldur: 
Saccharomyces boulardii 500mg (geymir10 billjónir góðgerla)
Í engifergrunni (Zingiber officinale).
30 hylki

Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða nastís.