Ultimate Beauty Complex - fegurðarvítamín. Hár, húð, neglur.

verð:3.500 kr.


 

Beauty Complex - mönguð fegurðarvítamín blanda!

Blanda vítamína, steinefna og jurtanæringarefna sem byggja upp húð, hár og neglur.

Bíótín viðheldur heibrigðu hári og húð. Járn dregur úr þreytumerkjum húðar og ýtir undir rauðu blóðkornin og hemóglóbín framleiðslu. Ennfremur sem járn styrkir ónæmiskerfið.
Selen, sem er andoxandi steinefni sem viðheldur heilbrigðu hári og nöglum og dregur úr skemmdum af völdum eyðandi sindurefna.

C-vítamín ýtir undir kollagen framleiðslu og fegurð húðar og dregur úr öldrun hennar. Berst einnig gegn eyðandi sindurefnum.

C vítamín ýtir undir upptöku járns.

Furubörkur inniheldur OPC sem færir húðinni kollagen og gerir hana fallegri.

MSM er magnað næringarefni fyrir húðina og bókstaflega heldur húðinni í horfinu.

Elfting sem er góð er allan bandvef; hár, húð, neglur og líka tennur.

Leiðbeiningar: Sem fæðubót, takið inn eitt til tvö hylki á dag með mat eða samkvæmt ráðlegginum heilsusérfræðings.

 60 hylki.

Tvö hylki innihalda:

Innihald:

Þyngd:

%EC NRV

MSM (methyl sulphonyl methane)

950mg

 

Kalk ascorbates og threonates (Ester C) færir: C vítamín 78mg / kalk 9mg / Threonic sýra 900ug. Sink ascorbate færir: Sink15mg / C vítamín 80mg

   

Náttúrulegt beta-karótíin/karótenoid mix (D.Salina) færir: Beta karótín 5mg / Cryptoxanthin 76ug / Alpha karótín 316ug / Zeaxanthin 64ug / Lutein 50ug

5mg

 

Járn (bisclycinate)

10mg

 

Furubörkur, kraftur (95% OPC)

25mg

 

Greipfræ þykkni (95% OPC)

25mg

 

Selen (L-selenomethionine)

100ug

 

Elfting kraftur (4:1)(2% Silica) færir Silica 300mcg)

15mg

 

Kopar (citrate)

1mg

 

Biótín

500ug