Vegan omega 3 EPA & DHA olía

verð:3.900 kr.


Vegan omega 3 EPA & DHA olía. EPA er unnin úr sjávar þörungum og DHA úr chia fræ olíu frá Suður Ameríku til að ná fram allri breiddinni omega 3-6-9.

Auðveld til inntöku með örlitlu bragði af appelsínu.

2ml af þessari olíu daglega viðheldur eðlilegri virkni hjarta, augna og heila.

Leiðbeinginar: Notið dropateljarann í flösku. Fyrir fullorðna 0,5 ml 2 x til 4 x á dag. Börn frá 1-12 ára taki inni helmingi minna en fullorðnir, eða eftir ráðleggingum heilsusérfræðings.

Flaskan inniheldur 30 ml.

 

Innihald

Þyngd

%EC NRV

Sjávarþörungar (Schizochytrium sp.) olía

 

 

Chia olía (Salvia hispanica) olía

 

 

Náttúruleg appelsínuolía.

 

 

E vítamín (sem D-alpha tocopherol)

 

 

1ml færir

 

 

ALA (Alpha linolenic sýru)

222mg

 

DHA (Docosahexaenoic sýru)

150mg

 

Omega 6 (Linoleic sýru)

89mg

 

EPA (Eicosapentaenoic sýru)

75mg

 

Omega 9 (Oleic sýru)

29mg