ZAFU hugleiðslupúði- ljósblátt munstur

17.500 kr.
verð:14.875 kr.


Einstaklega vandaður Zafu hugleiðslupúði gerður af meistarahöndum textíl handverksmanna sem ristu blóm og laufskrúð við bogadregna innganga indversku hallanna, moskanna og stóru bygginganna á Indlandi.

Þessi fjaðurmagnaða hönnun svipar til laufskrúðamunstursins við Udai Bilas höllina í Rajasthan.

Fjaðraskreytti Zafu hugleiðslupúðinn er með hlýlegu bláu munstri og appelsínugulum brúskum sem sáust á kameldýrunum í Thar eyðumörkinni.

Púðinn styður við hrygginn þegar þú hugleiðir eða gerir öndunaræfingar.
Fyllur með bókhveitihýði og auðvelt að aðlaga líkamanum.
Ekki síður gott að hafa á zafu hugleiðslumottu sem einnig fæst í Systrasamlaginu. Þú getur haft hann eins eða valið annað munstur.

Búðu til þitt eigið hugleiðasluhorn heima hjá þér, eða skiptu út fyrir eitthvað annað í stofunni.
Hönnun sem er það falleg að hún nýtur sín einstaklega vel í “hygge” horni heimilsins.

100% bómullar zafu áklæði er handunnið á Indlandi ásamt innihaldi sem líka er 100% bómull.
Fylltir með lífrænu bókhveitihýði í Bretlandi.

Með rennilás.

STÆRÐ: 38 X 19 sm.
ÞYNGD: 2. 5 kg.