Zafu hugleiðslupúði -bleikt munstur

verð:17.500 kr.


Útsaumur frá Mið-Asíu er innplásin af Fuschia Suzani minnispeningum. Hefðin segir til um heimamund sem sýnir hæfni í saumskap (suzan þýðir nál á persnesku og heimamundur sem þessi á sér sögu til ársins 1700). Þessi handprentaði Fuschia Suzani Zafu hugleiðslupúði er í líflegum bleikum lit.
Með appelsínugulum brúskum sem sáust á kameldýrunum í Thar eyðumörkinni.

Púðinn styður við hrygginn þegar þú hugleiðir eða gerir öndunaræfingar. Fyllur með bókhveitihýði og auðvelt að aðlaga líkamanum. Ekki síður gott að hafa á zafu hugleiðslumottu sem einnig fæst í Systrasamlaginu. Þú getur haft hann eins eða valið annað munstur.
 

Búðu til þitt eigið hugleiðasluhorn heima hjá þér, eða skiptu út fyrir eitthvað annað í stofunni. Hönnun sem er það glæsileg að hún nýtur sín einstaklega vel í “hygge” horni heimilsins.

100% bómullar zafu áklæði er handunnið á Indlandi ásamt innihaldi sem líka er 100% bómull.
Fylltir með lífrænu bókhveitihýði í Bretlandi.
Með rennilás

STÆRÐ: 38 X 19 sm.
ÞYNGD: 2. 5 kg.