MATSEÐILL

04.06 2012

Matseðill Systrasamlagsins samanstendur af ljúfum og hollum þeytingum, hafragraut, morgunverðarskálum, súrdeigssamlokum, opnum súrdeigsssamlokum, skotum, drykkjum, hollustubitum og mörgu öðru. Allt meira og minna unnið úr lífrænu gæðahráefni, m.a. frá Græna hlekknum, Kaju organics, Rude Health, Bíóbú, Bíona og Sólgæti, svo nokkur dæmi séu nefnd. 


Þ E Y T I N G A R
S Y S T R A S A M L A G S I N S:

FJÖREFNAGRÆNN 355 ml fyrir hjartastöð:
Innihald: Spínat/grænkál, epli, kókósmjólk, döðlur, chai te, cayenna pipar, himalayasalt, avócadó, engifer og Green Vibrance (allt það næringarríkasta sem náttúran gefur af sér). 

FAGURGRÆNN 355ml líka fyrir hjartastöð:
Innihald: Grænt epli, avócadó, spínat, engifer, döðlur, mangó, grænt te, Organic Soul Food Greens frá Viridian og Organic Omega 3:6:9 frá Viridian. 

HEIÐGULUR 355 ml
Innihald: Mangó, ananas, kókosmjólk, kókosþykkni, himalayasalt, chiafræ og kardimommur. 

KRAKKABOOST (líka fyrir fullorðna) 237 ml
Innihald: Jarðarber, avacadó, döðlur, sítróna, kókosmjólk. 

Og margir fleiri, spyrjið starfsfólk.

S A M L O K U R  
S Y S T R A S A M L A G S I N S:

Súrdeigsbrauð frá Sandholti með:
Serranoskinku, svörtum gouda osti, basilpestói og salati.  

Geitaosti, valhnetupestói, hlynsírópi og salati. 

Hummus, graskerspestói, grillaðri papriku og salati. 

Túnfisksalat með jalapeño, grænum olífum, graskerspestói og salati.
 

O P I N  S Ú R D E G I S B R A U Ð S S N E I Ð:
m/ geitaosti, valhnetupestói, hlynsírópi og spírum. H. M. 

m/ avócadó, spicy majó, reyktum pipar og spírum. V 

m / túnfisksalati, graskerspestói og spírum. 

 

S K Á L A R  &  G R A U T A R:

M O R G U N V E R Ð A R G R A U T A R:

GRAUTURINN, alla virka daga til 13. Glútenlausar spíraðar hafraflögur, möndlumjólk, vanilla, engifer, kanill, himalayasalt. Fáðu þér jurtamjólk og eða kanil ofan á. V.G. 890 kr.

SYSTRA LÚXUS, alla virka daga til 13. Sami grunnur og að ofan: Toppaður með blöndu af ristuðu bókhveiti, kókosflögum, svörtum sesamfræjum, hindberjamauki, sítrónuchia og/eða kókosjógúrt. V.G. 1250 kr

MORGUNVERÐARSKÁLAR
ACAI SKÁLIN: Sólber, jarðaber, acaiduft, netluduft frá Kálfanesi, jarðhnetusmjör, möndlumjólk, döðlur, avókadó. Toppað kókósflögum, kínóapoppi ogfl. Í kæliskáp. V.G.H. 990 kr.

BLANDA AF ÞVÍ BESTA 1: Acai skál, kókosjógúrt, sítrónuchia eða súkkulaðichia, möndlusmjör. Toppað með blöndu af kókosflögum, bókhveiti og svörtum sesamfræjum. Í kæliskáp á meðan birgðir endast.V.G.H. 1090 kr.

BLANDA AF ÞVÍ BESTA 2, eingöngu til að borða á staðnum. Stór skál. Lifandi íslensk kókosjógúrt, berjamauk, sítrónuchia. Toppað með blöndu af bókhveitikornum, kókosflögum og svörtum sesamfræjum.V.G. 1090 kr.

KÓKÓSJÓGÚRT
Lifandi íslensk kókosjógúrt með berjamauki. Í kæliskáp: V.G. 650 kr.

CHIA GRAUTAR. Franskur súkkulaði og ítalskur sítrónu:

Innihald: kókosmjólk, kasjúhnetur, hrákakó, vanilla, kanill, döðlur, maplesíróp, himalayasalt, chia.

Innihald: kókosmjólk, kasjúhnetur, lífræn sítróna, vanilla, döðlur/hunang, himalaysalt, chia.
ÍSLENSK KÓKOSJÓGÚRT m/ávaxtamauki. NÝTT.

K Ö K U R  & V I Ð B I T, breytilegt:
Brúnka. Vegan og glútenlaus:

Hafra/spelt kökur úr lífrænu: 

Systrasamlagssyndin ljúfa (djúsíi og glútenlaus)

HRÁFÆÐISKAKA. Poppað kínóa, graskersfræ, möndlur, döðlur, engifer, jarðhnetusmjör, kókosolía, 70% Green&Black súkkulaði, mórber, gojiber.

 

V E G A N  P E K A N
Pekan hnetur, möndlur kajsúhnetusmjör, bókhveitimjöl, kókosolía, döðlur, hunang, hlynsíróp, kanill og rjómi eða kókosrjómi, ef vill.

 

S N A P S A R / S K O T:
Engifer, sá alla sterkasti: 
Trönuberja engifer: 
Sólarplexus, engifer, túrmerik, límóna, birki og hlynsíróp: 

J U R T A L A T T E:
Túrmerik latte
Dörtí túrmerik latte 
Kúrkúmín latte:
Chai latte: 
Matcha latte: 
Kopar Kakó latte: 
Hibiscus latte

H Á T Í Ð A R -C A C A Ó:

Innihald: Cerimonial cacao frá Gvatemala, lucuma, kanill, chillí, kókosolía, tígrishnetumjólk, rósablöð og hunang ef vill.
Gefur m.a. 200 mg af magnesíumi. V.G.

F R A M Ú R S K A R A N D I
K A F F I
Lífrænt Mið-Ameríkukafffi með lífrænni Bíóbú, möndlurísmjólk heslihnetumjólk, haframjólk, sojamjólk. Latte, cappuccino, cortado, flat white, americano, eða INDÍGÓ, með gheei, kókosolíu, lucumu og bourbon vanillu.

....og margt, margt fleira <3


Vítamín & bætiefni

Eftir miklar vangaveltur ákváðum við systur að veðja á Viridian vítamín- og bætiefnalínuna. Það kemur aðallega til að því hversu vel sú lína er hugsuð og vönduð. Og líka vegna þess að flest þau efni sem hún inniheldur, eru ræktuð og unnið í landinu þar sem hún er framleidd, þ.e. í Bretlandi. Viridian er að miklu leyti úr vottuðu lífrænum jurtum og inniheldur engin fylliefni. 

Lesa meira

Möntru Armbönd

Möntru Armböndin eru einföld og elegant armbönd með fínlegu yfirbragði. En um leið djúpum undirtón í gefandi orðum og setningum sem minna á það besta sem lífið hefur fram að færa. Fallegt skart. Hvetjandi áminning. Veita sannarlega innblástur, næra, gefa, skreyta og fegra.

Lesa meira

 

Dr. Bach ilmvötn

Ilmvatn á sannarlega að vera gefandi í öllum skilningi, þótt því fari víðsfjarri í mörgum tilfellum. Nú má í fyrsta sinn hér á landi og í Systrasamlaginu EKTA ilmvatn unnið samkvæmt strangri franskri ilmvatnshefð með lífrænum innihaldsefnum, ilmvötn sem eru líka án eiturs og aukefna. Þau hafa nú þegar slegið í gegn í Systrasamlaginu. 

Lesa meira