BOÐEFNABARINN

15.06 2013

KAFFIÐ Á LÍFRÆNA BOÐEFNABAR SYSTRASAMLAGSINS er lífrænt eðalkaffi frá Suður- og Mið-Ameríku, nánar tiltekið frá Bólivíu, Kolumbíu, Perú og Gvatemala.

Blandan er dökk ristuð og í góðu jafnvægi. Í senn kröftug og góð og mjúk fylling, ekta í góðan espressó, fullyrða bændur og systur.

Lífrænt Mið-Ameríkukafffi er ýmist hægt að fá með lífrænni Bíóbúmjólk, möndlurísmjólk, kókosmjólk, heslihnetumjólk, haframjólk eða sojamjólk. Latté, cappuccino, espressó, cortado, flat white, americano, eða INDÍGÓ, með gheei, kókosolíu, lucumu og bourbon vanillu, með eða án mjólkur/jurtamjólkur