BOÐEFNABARINN

15.06 2013

KAFFIÐ Á LÍFRÆNA BOÐEFNABAR SYSTRASAMLAGSINS er lífrænt eðalkaffi frá Suður- og Mið-Ameríku, nánar tiltekið frá Bólivíu, Kolumbíu, Perú og Gvatemala.

Blandan er dökk ristuð og í góðu jafnvægi. Í senn kröftug og góð og mjúk fylling, ekta í góðan espressó, fullyrða bændur og systur.

Lífrænt Mið-Ameríkukafffi er ýmist hægt að fá með lífrænni Bíóbúmjólk, möndlurísmjólk, kókosmjólk, heslihnetumjólk, haframjólk eða sojamjólk. Latté, cappuccino, espressó, cortado, flat white, americano, eða INDÍGÓ, með gheei, kókosolíu, lucumu og bourbon vanillu, með eða án mjólkur/jurtamjólkur


Kaffidrykkir Systrasamlagsins:

Espresso
Caffelatte
Cappuccino
Americano
Cortado / macchiato
Flat White
Indígó espresso / Indígó cappuccino
Babyccino

LækningajurtaLatté-ar Systrasamlagsins:

TúrmerkiLatte
KúrkúmínLatte
MatchaLatte
ChaiLatte
KakóLatte
Teapigs tebolli

NÝTT:
Hibiscus latte
Cacao frá Gvatemala Í tígrishnetumjólk


Vítamín & bætiefni

Eftir miklar vangaveltur ákváðum við systur að veðja á Viridian vítamín- og bætiefnalínuna. Það kemur aðallega til að því hversu vel sú lína er hugsuð og vönduð. Og líka vegna þess að flest þau efni sem hún inniheldur, eru ræktuð og unnið í landinu þar sem hún er framleidd, þ.e. í Bretlandi. Viridian er að miklu leyti úr vottuðu lífrænum jurtum og inniheldur engin fylliefni. 

Lesa meira

Möntru Armbönd

Möntru Armböndin eru einföld og elegant armbönd með fínlegu yfirbragði. En um leið djúpum undirtón í gefandi orðum og setningum sem minna á það besta sem lífið hefur fram að færa. Fallegt skart. Hvetjandi áminning. Veita sannarlega innblástur, næra, gefa, skreyta og fegra.

Lesa meira

 

Dr. Bach ilmvötn

Ilmvatn á sannarlega að vera gefandi í öllum skilningi, þótt því fari víðsfjarri í mörgum tilfellum. Nú má í fyrsta sinn hér á landi og í Systrasamlaginu EKTA ilmvatn unnið samkvæmt strangri franskri ilmvatnshefð með lífrænum innihaldsefnum, ilmvötn sem eru líka án eiturs og aukefna. Þau hafa nú þegar slegið í gegn í Systrasamlaginu. 

Lesa meira