Sigur mantran er mantra febrúarmánaðar

05.02 2019

SAT IRI SIRI AKAL er mantra febrúarmánaðar í Systrasamlaginu sem Erna Bergmann jógakennari með meiru mun leiða okkur í gegnum á miðvikudagsmorgun kl. 9.15. Þessi mantra er oft nefnd mantra sem færir sigur og / eða mantra vatnsberaaldarinnar. Hún hæfir því meistaramánuði sérstaklega vel en sá mánuður skipar sérstakan sess í Systrasamlaginu í ár. 

Mantran er svohljóðandi: 
Sat siree siree akaal, siree akaal mahaa akaal, Mahaa akaal, sat naam, akaal moorat, wahay guroo 
 
Tungumál: Gurmukhi 

Mantran merkir bókstaflega (á ensku): The True Great, Great Deathless, Great Deathless beyond Death, Beyond Death, Truth is His name,  Deathless form of God, Experience of the Divine 

Meiri upplýsingar:  sem innleiddi Kundalini jógastefnuna á Vesturlöndum, Yogi Bahjan, talar um óendanleikann sem birtist í þessarri möntru. Heim án upphafs og endis. Þessi mantra vatnsberaaldarinnar færi okkur sigur í öllum kimum lífsins. Komi okkur í gegnum hindrarnir, auki á hugrekki og ýti undir okkar bestu kosti. 

Sjá nánar um möntruna hér:

Allir eru velkomnir að hugleiða með okkur í Systrsamlaginu á miðvikudagsmorgnum kl. 9.15.