AYURVEDA PURA

09.03 2019

Ayurveda pura sem sér Systrasamlaginu fyrir gæða teum, jurtum, tungusköfum, líkamsolíum og fleiru er staðsett í hjarta í London. 
Gæðavörur Ayurvda pura byggja á hefðum indversku lífsvísindanna, ayurveda eftir ströngustu kröfum Vestulanda um gæði og hreinleika. 
Að baki því sem Ayurveda Pura hefur fram að færa liggur heildræn hugsum um að við séum í senn hugur og líkami og hluti af náttúrunni.
Ayurveda Pura var stofnað árið 2003 af Dr. Deepa Apté og hennar samstarfsfólki. 

Sterk sýn þeirra um að færa Vesturlandabúum fallega gjöf byggða á hinum fornu fræðum og hugmyndum um heilbrigði, fegurð og langlífi var kveikurinn að fyrirtækinu.

Ayruveda Pura hefur unnið til margra virtra verðlauna um allan heim fyrir framúrskarandi vörur.

Sjá nánar HÉR: