SPIRITUAL GANGSTER

24.03 2019

Þetta byrjaði allt með einum bol og varð að hreyfingu. Jógar, íþróttamenn, listamenn, tónlistarmenn um víða veröld vildu hanna fatalínu með jákvæðum orðum sem lyftu upp víbríngnum í veröldinni og ýtti undir þakklæti, jákvæðni, örlæti, hugrekki, góðmennsku, endurgjöf og teningar við hvert annað. Með það að markmiði allir hafi rétt á því að vera glaðir, hamingjusamir og frjálsir. Göfugt markmið og þarft.
Með hverrri flík sem Spiritual Gangster selur er gefin ein máltíð. 
Þegar hafa verið gefnar 11 milljónir máltíða til þeirra sem þurfa á þeim að halda.

Spiritual Gangster fatalínan er einstaklega vönduð í mörgum skilningI og lætur sannarlega gott af sér leiða.