WILD GRACE. NÝ NÁLGUN Í SYSTRASAMLAGINU

27.10 2019

Stofnandi Wild Grace, Kim Prenteau, hefur hannað magnaða húðlínu, sem færir húðinni aðeins það besta og nákvæmasta sem náttúran hefur upp á að bjóða. Og alls ekki það sama fyrir alla. Hugmyndafræði hennar og bakgrunnur liggur í ayurvedafræðunum (indversku lífsvísindunum) þar sem allt snýst um hárnákvæmar samsetningar réttra lækningajurta og olía þegar um er að ræða ólíka húð. Það er nefnilega svo að frumur líkamans búa yfir náttúrulegum eiginleikum til að taka á móti og vinna úr réttum lækningajurtum sem að þeim er rétt, þ.e. ef þær þurfa á þeim að halda. Þannig nær húð þín jafnvægi og ferskleika og yngist um leið.

Húðvörurnar frá Wild Grace eru allar handunnar í smáum skömmtum aðeins með hreinum og náttúrulegum innihaldsefnum sem völ er á.

Innihaldið er alltaf:
LÍFRÆNT OG VILLT þegar það er unnt.
EINGÖNGU ÚR JURTUM (olíur þar með taldar)
EKKI PRÓFAÐ Á DÝRUM
VEGAN
EKKI ERFÐABREYTT

Ayurveda formúlurnar frá WILD GRACE eru gerðar fagna einhverju alveg mögnuðu.

Kíktu á úrvalið (ennþá meira í verslun)

Frábær viðtal Jasmine Hemsley við Kim Prenteau.